Við höfum fengið smá sýnishorn af ilmvatninu hennar Billie Eilish og bjóðum uppá 5 ml prufur sem koma í fallegu gylltu ferðaspreyji. Ilmvatnið kom fyrst í sölu fyrir jólin og var aðeins fáanlegt á vefnum fyrir USA og fyrstu 2 sendingar hafa selst upp samdægurs. Við komust yfir nokkur glös eftir krókaleiðum og bjóðum ykkur nú að prufa þetta frábæra ilmvatn sem hefur fengið frá bæra dóma sem má sjá hérna.
Ilmvatnið er Vegan, Cruelty free og Paraben free
Delicate sugared petals invite you to experience the alluring fragrance as you immerse yourself in the sensorial appeal of vanilla, soft spices, and cocoa. Sleek woods and musk leave a lasting impression that is warm, sensual and powerfully you.
Eilish, the debut fragrance from Billie Eilish. A scent for everyone.