Hér munum við fjalla um 10 frábæra vetrar ilmi sem henta vel í jólapakkana fyrir þessi jól. Þeir eru í öllum verðflokkum og henta fyrir mismunandi tækifæri og aldursbil.
Burberry London Eau De Toilette
Frábær ilmur fyrir veturinn. Hentar bæði daglega notkun og fyrir fínni biðburði.
Ilmtónar: Leður, kanill, lavender, tóbak og viður.
Aldursbil: 25 – 40 ár
Líftími á húð: 6 – 7 klukkustundir
Verð: 8.154 kr fyrir 100 ml.
Black XS by Paco Rabanne Eau De Toilette
Ilmur sem hentar vel fyrir stefnumót og skilar ávallt hrósi.
Ilmtónar: Sítróna, kardimommur, negull, rósaviður, amber, patchouli.
Aldursbil: 22 – 35 ár
Líftími á húð: 8 – 9 klukkustundir
Verð: 8.462 kr fyrir 50 ml.
Stronger With You Intensely by Giorgio Armani Eau De Parfum
Frábær ilmur – sætur og sterkur. Ilmur fyrir þá sem vilja láta taka eftir sér!
Ilmtónar: Pink pipar, einiber, karamella, kanill, lavender, vanilla, Tonka baun, amber, rúskinn
Aldursbil: 25 – 40 ár
Líftími á húð: 7 klukkustundir
Verð: 25.540 kr fyrir 100 ml.
Intenso by Dolce & Gabbana Eau De Toilette
Dimmur vetrar ilmur – hentar vel fyrir unga menn upp að fertugu.
Ilmtónar: Lavender, Basil, Tóbak, Hey, Sandelviður, Musk, Amber, Cypress
Aldursbil: 20 – 40 ár
Líftími á húð: 5 – 6 klukkustundir
Verð: 10.650 kr fyrir 125 ml.
Spicebomb Extreme by Viktor & Rolf Eau De Parfum
Margir segja þetta vera þann ilm sem hentar best fyrir vetrartímann – kryddsprengja sem tekið er eftir.
Ilmtónar: Greip, Pimento ber, Svartur pipar, Kumin, Kanill, Saffron, Tóbak, Vanilla, Bourboun, Amber viður
Aldursbil: 30 – 45 ár
Líftími á húð: 8 – 9 klukkustundir
Verð: 24.163 kr fyrir 50 ml.